Háskóli Íslands

Ráðstefnur

PALA19 (19th International Symposium of Processability Approaches to Language Acquisition). Reykjavík 13.-14. september 2019. Skipuleggjendur: Gísli Hvanndal Ólafsson, María Anna Garðarsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir. Nánari upplýsingar á conference.hi.is/pala2019.

Psycholinguistics in Iceland - Parsing and Prediction. Reykjavík 19.-20. júní 2019. Skipuleggjendur: Matthew Whelpton, Joseph Jalbert, Alan Beretta, Sigríður Sigurjónsdóttir, Þórhallur Eyþórsson, Ómar Jóhannesson, Alec Shaw og Iris Edda Nowenstein. Nánari upplýsingar á 8th Conference of the International Association of Literary Semantics). Reykjavík, 15.-17. apríl 2019. Haldin í samvinnu við Bókmennta- og listfræðastofnun og Rannsóknarstofu í hugrænum fræðum. Skipuleggjendur: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Jóhannes Gísli Jónsson.

GLAC22 (Germanic Linguistics Annual Conference). Reykjavík, 20.-22. maí 2016. Skipuleggjendur: Haraldur Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Þórhallur Eyþórsson og Eiríkur Rögnvaldsson.

DiGS 17 og FWAV2 (Diachronic Generative Syntax Conference og Formal Ways of Analysing Variation). Reykjavík, 29.-31. maí 2015. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir, Matthew Whelpton, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórhallur Eyþórsson.

LREC 2014 (Language Resources and Evaluation Conference). Reykjavík, 26.-31. maí 2014. Alþjóðleg ráðstefna á vegum ELRA (European Language Resources Association) í samstarfi við Máltæknisetur og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Íslenskir skipuleggjendur: Eiríkur Rögnvaldsson, Sigrún Helgadóttir, Kristín Bjarnadóttir, Hrafn Loftsson, Auður Hauksdóttir og Margrét Guðmundsdóttir.

Empathy in Language, Literature, and Society. Reykjavík, 4.-6. apríl 2014. Alþjóðleg ráðstefna á vegum þverfaglegs rannsóknarverkefnis við Háskóla Íslands. Skipuleggjendur: Bergljót Kristjánsdóttir, Hulda Þórisdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson.

The 25th Scandinavian Conference of Linguistics (25-SCL). Reykjavík, 13.-15. maí 2013. Skipuleggjendur: Þórhallur Eyþórsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Rannveig Sverrisdóttir, Ásgrímur Angantýsson og Margrét Guðmundsdóttir.

Non-Canonically Marked Subjects. Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík og Fljótshlíð 4.-8. júní 2012. Aðalskipuleggjandi: Jóhanna Barðdal. Aðrir skipuleggjendur m.a. Jóhannes Gísli Jónsson, Höskuldur Þráinsson, Eiríkur Rögnvaldsson og Margrét Guðmundsdóttir.

NORDAND, 2011 og 2001. Norræn ráðstefna um rannsóknir á norrænum málum sem annað mál sem haldin var í Háskóla Íslands bæði árin. Í undirbúningsnefnd sátu Auður Hauksdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir.

Case and Argument Structure in the Ancient and Archaic Indo-European Languages. Alþjóðleg vinnustofa á vegum IECASTP, Bergen, 11.-13. maí Aðalskipuleggjandi: Jóhanna Barðdal; Þórhallur Eyþórsson sat í undirbúningsnefnd.

IceTAL 2010 (7th International Conference on Natural Language Processing). Aðalskipuleggjandi: Hrafn Loftsson, einnig sátu í undirbúningsnefnd: Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir.

Comparative Germanic Syntax and the Challenge from Icelandic, málstofa á ráðstefnunni Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft 33 (DGfS 33), 23.-25. febrúar. Skipuleggjendur: Hans-Martin Gärtner (Zentrum für allgemeine Sprachwissenschaft, ZAS, Berlín) og Þórhallur Eyþórsson.

Frændafundur. Íslensk-færeysk ráðstefna sem haldin hefur verið sjö sinnum 1992, 1995, 1998, 2001, 2004, 2007, 2010, til skiptis á Íslandi og í Færeyjum. Í undirbúningsnefndinni hafa setið Ingi Sigurðsson (form.), Vésteinn Ólason, Davíð Erlingsson, Svavar Sigmundsson, Þóra Björk Hjartardóttir, Pétur Knútsson, Höskuldur Þráinsson, María Garðarsdóttir, Auður Hauksdóttir, Dagný Kristjánsdóttir, Hjalti Hugason og Magnús Snædal.

Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík, 7.–9. október. Aðalskipuleggjandi: Þórhallur Eyþórsson. Meðskipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson (HÍ) og Øystein A. Vangsnes (Tromsø).

Verb movement: Its nature, triggers, and effects, NORMS-ráðstefna, Amsterdam 11.–12. desember 2010. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson (Háskóla Íslands), Kristine Bentzen (Tromsø), Olaf Koeneman (Amsterdam) og Hedde Zeijlstra (Amsterdam). Ráðstefnan kostuð af NORMS (Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax). Sjá hér

Sign language and linguistics, málstofa á ráðstefnunni Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature, Hótel Sögu, 15.-17. apríl, 2010. Skipuleggjendur: Jóhannes Gísli Jónsson, Rannveig Sverrisdóttir og Þórhallur Eyþórsson.

Probebühne für die Jugend: Bayreuth, Wagner und die isländischen Quellen, málstofa á ráðstefnunni Preserving the Future: Sustainability of Language, Culture and Nature, Reykjavík, 15.–17. apríl, 2010. Skipuleggjendur: Guðni Bragason og Þórhallur Eyþórsson.

Íslensk fallaflóra: Ólík föll og fræðikenningar, málstofa á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, 5.-6. mars, 2010. Skipuleggjandi: Þórhallur Eyþórsson

NLVN og RILiVS ráðstefna, Reykjavík 7.–9. október 2010: Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Ásta Svavarsdóttir og Øystein Vangsnes. Ráðstefnan kostuð af NLVN (Nordic Language Variation Network) og RILiVS (Research Infrastructure for Linguistic Variation Studies). Sjá hér og hér.

Málstofa um tilbrigði í færeysku máli, Reykjavík 23. ágúst 2010. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson og Þórhallur Eyþórsson. Ráðstefnan var haldin í tengslum við Frændafund 7. Sjá hér.

The Maling Seminar, Reykjavík 30. nóvember og 1. desember 2009. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Peter Svenonius og Øystein Vangsnes. Málþing til heiðurs Joan Maling í tilefni af veitingu heiðursdoktorstitils, haldið á vegum Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands og NORMS (Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax). Sjá hér.

Málstofa um tilbrigði í færeyskum framburði og setningagerð, Reykjavík 2009. Hugvísindaþing Háskóla Íslands. Skipuleggjandi: Ásgrímur Angantýsson. Margrét Guðmundsdóttir sá um skipulag og umsjón með dagskrá þingsins.

The 28th East Coast Indo-European Conference (ReykIEC), 10.-14. júní 2009. Skipuleggjandi og stjórn: Guðrún Þórhallsdóttir. Einnig skipuleggjandi: Haraldur Bernharðsson auk aðstoðar frá Margréti Guðmundsdóttur, starfsmanns Hugvísindastofnunar. Ráðstefnan var haldin á vegum Málvísindastofnunar í Háskóla Íslands.

Relating to Reflexives, Háskóli Íslands, apríl 2009. Skipuleggjendur: Jóhannes Gísli Jónsson og Tania Strahan.

Málþing um formúlur og bragfræði í norrænum kveðskap, haldið á vegum verkefnisins Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar. 6. nóvember. Skipuleggjendur: Kristján Árnason og Þórhallur Eyþórsson.

Íþrótt vammi firrð, málstofa um bragfræði á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands, Reykjavík, 13.-14. mars. Skipuleggjendur: Kristján Árnason og Þórhallur Eyþórsson.

The 3rd NLVN Training Seminar and the 5th NORMS Dialect Workshop 8.–15. ágúst 2008 í Þórshöfn, Færeyjum. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Øystein Vangsnes, Jógvan í Lon Jacobsen, Victoriu Absalonsen o.fl.. Sjá hér.

Greinir skáldskapar - The Branches of Poetry, 18.-21. júní, 2008, Reykholti í Borgarfirði. Meginefni ráðstefnunnar var: Germanskir þættir í norrænum og evrópskum kveðskap, málfræðileg og bókmenntaleg sjónarmið. Í undirbúningsnefnd þingsins sátu: Kristján Árnason (formaður nefndarinnar), Áslaug Marinósdóttir, Kristján Eiríksson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sveinn Yngvi Egilsson, Þórður Helgason og Þórhallur Eyþórsson. Undirbúningsnefndin vann náið með Evu Lilja, forsvarsmanni NordMetrik.

Workshop on change and variation in the syntax of the Icelandic language. 2008 og 2007. Skipuleggjandi: Sigríður Sigurjónsdóttir. Styrkt af NSF í Bandaríkjunum, Málvísindastofnun HÍ og rektor HÍ.

The 2007 Grand Meeting for the Network for Scandinavian Dialect Syntax 16.–19. ágúst 2007 í Reynihlíð við Mývatn. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson, Þórhallur Eyþórsson, Áslaug J. Marinósdóttir og Øystein Vangsnes. Sjá hér.

NORMS Workshop on Pronouns, Binding and Anaphora 8.–9. desember 2007. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson og Þórhallur Eyþórsson. Sjá hér.

NORMS Workshop on Verb Placement 26.–27. janúar 2007 í Reykjavík. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson og Þórhallur Eyþórsson.

Workshop on the Structure and Constituency of Languages of the Americas 11, Vancouver, 31. mars - 2. apríl 2006. Kristín M. Jóhannsdóttir átti þátt í að skipuleggja ráðstefnuna ásamt fjölda kennara og nemenda í University of British Columbia.

Northwest Linguistic Association conference, University of British Columbia, 2005. Skipuleggjendur: Kristín M. Jóhannsdóttir og Ryan Waldie.

Linguistic Theory and Grammatical Change, Lysebu, Noregi, 2.-5. desember, 2005, The Centre for Avanced Study (CAS) í the Norwegian Academy of Sciences and Letters, Osló. Skipuleggjendur: Jan-Terje Faarlund (Oslo) og Þórhallur Eyþórsson.

Workshop on Faroese, Háskóla Íslands, 21. júní, 2004. Skipuleggjendur: Höskuldur Þráinsson og Jóhannes Gísli Jónsson.

NODALIDA 2003 (14th Nordic Conference of Computational Linguistics), Reykjavík 2003. Aðalskipuleggjandi: Eiríkur Rögnvaldsson.

Null subjects and parametric variation, Háskóla Íslands, 18.-19. júlí, 2003. Skipuleggjendur: Jóhannes Gísli Jónsson og Matthew Whelpton.

17th Comparative Germanic Syntax Workshop, Háskóli Íslands, Reykjavík 2002. Skipuleggjendur: Jóhannes Gísli Jónsson og Sigríður Sigurjónsdóttir.

West Nordic Standardisation and Variation, Stokkhólmi 7. október, 2001. Skipuleggjendur: Ari Páll Kristinsson og Kristján Árnason.

Workshop on case and argument structure, Háskóla Íslands, 27. maí, 2001. Skipuleggjandi: Jóhannes Gísli Jónsson.

Building a New Relationship, Kanada-Ísland ráðstefna, Winnipeg, október, 2000. Skipuleggjendur: David Arnason, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir og Kristín M. Jóhannsdóttir.

The Xth Conference of Nordic and General Linguistics, Reykjavík 6.-8. júní, 1998. Stjórn ráðstefnunnar: Guðrún Þórhallsdóttir. Í undirbúningsnefnd sátu: Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún ÞórhallsdóttirHöskuldur Þráinsson, Magnús Snædal og Þóra Björk Hjartardóttir. Þau nutu aðstoðar starfsmanna Málvísindastofnunar, Þorsteins G. Indriðasonar og Áslaugar J. Marinósdóttur. Málvísindastofnun hélt ráðstefnuna í Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is