Málvísindastofnun og félagar stofnunarinnar koma að ýmsum rannsóknum. Undir hatti stofnunarinnar starfa fjórar rannsóknastofur, þ.e. Máltæknisetur, Rannsóknastofa í máltileinkun, Rannsóknastofa í táknmálsfræðum og Rannsóknastofan Mál og tækni.