Stjórn Málvísindastofnunar
Í stjórn Málvísindastofnunar sitja Rósa Signý Gísladóttir, formaður, Kolbrún Friðriksdóttir, fulltrúi kennara, Dagbjört Guðmundsdóttir, fulltrúi doktorsnema og varamaður er Guðrún Þórhallsdóttir. Kjörtímabil núverandi stjórnar er 1. júlí 2021 - 1. júlí 2024.