Rannsóknasvið

Skipta má margvíslegum rannsóknasviðum félaga í Málvísindastofnun niður í eftirfarandi flokka:

Almenn hljóðfræði
Aðalsteinn Hákonarson.

Íslensk og almenn hljóðkerfisfræði
Aðalsteinn Hákonarson, Jón Axel Harðarson og Kristján Árnason.

Söguleg hljóðkerfisfræði
Aðalsteinn Hákonarson, Guðrún ÞórhallsdóttirJón Axel Harðarson og Kristján Árnason.

Merkingarbrunnar/merkingarnet
Matthew Whelpton.

Mörkun og þáttun texta
Anton Karl Ingason og Eiríkur Rögnvaldsson.

Trjábankar
Anton Karl Ingason og Eiríkur Rögnvaldsson.

Samspil setningafræði og merkingarfræði
Anton Karl Ingason, Jóhannes Gísli Jónsson og Matthew Whelpton.

Sálfræði tungumáls og erfðaþættir
Rósa Signý Gísladóttir.

Almenn söguleg málvísindi og málbreytingar
Höskuldur ÞráinssonKatrín Axelsdóttir, Kristján Árnason og Þórhallur Eyþórsson.

Samanburðarmálfræði og forsaga íslenskrar tungu
Aðalsteinn Hákonarson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur BernharðssonJón Axel Harðarson og Þórhallur Eyþórsson.

Söguleg beygingafræði
Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur BernharðssonJón Axel Harðarson og Katrín Axelsdóttir.

Söguleg hljóðkerfisfræði
Aðalsteinn Hákonarson, Guðrún Þórhallsdóttir,  Jón Axel Harðarson og Kristján Árnason.

Söguleg setningafræði
Anton Karl IngasonEiríkur RögnvaldssonJóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson.

Íslenska táknmálssamfélagið
Rannveig Sverrisdóttir.

Málfræði íslensks táknmáls
Jóhannes Gísli Jónsson og Rannveig Sverrisdóttir.