Rannsóknasvið félaga í Málvísindastofnun eru margvísleg, s.s. annarsmálsfræði, beygingar- og orðmyndunarfræði, bragfræði, félagsleg málvísindi og breytileiki í máli, gagnamálfræði (e. corpus linguistics), hljóð- og hljóðkerfisfræði, hugræn málvísindi, mál og kyn, málstefna og málrækt, málstol (afasía), máltaka, máltækni, merkingarfræði, orðræðugreining og samskiptamálfræði, sálfræði tungumáls, setningafræði, söguleg málvísindi og málbreytingar og táknmálsfræði. Sjá nánar sérsvið félaga Málvísindastofnunar. 

Share