Félagar

Fastir kennarar í íslenskri málfræði, almennum málvísindum og táknmálsfræði innan Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands eru félagar í Málvísindastofnun, nema þeir óski eftir og fái aðild að annarri grunnstofnun. Stundakennarar, sérfræðingar og styrkþegar stofnunarinnar, doktorsnemar á fagsviði stofnunarinnar og aðrir kennarar við Háskóla Íslands sem starfa á fræðasviðinu geta sótt um og fengið aðild að stofnuninni með samþykki stjórnar á meðan þeir eru í námi eða starfa við Háskólann. Einungis fastir kennarar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands hafa atkvæðisrétt á ársfundi. 

Hægt er að sækja um aðild að stofnuninni með tölvupósti til stjórnarformanns stofnunarinnar.

Félagar í Málvísindastofnun eru nú:

Nýdoktorar

Nýdoktor

Nýdoktor