Rannsóknir

Málvísindastofnun og félagar stofnunarinnar koma að ýmsum rannsóknum. Undir hatti stofnunarinnar starfa tvær rannsóknastofur - Máltæknisetur og Rannsóknastofa í táknmálsfræðum. Hér til vinstri má sjá þau rannsóknasvið sem félagar stofnunarinnar sérhæfa sig í. Málvísindastofnun og félagar hennar koma einnig að ýmsum rannsóknaverkefnum sem gerð er grein fyrir hér á síðunni.

Rannsóknastofur