Header Paragraph

37. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar

Image

37. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands verður haldin í fyrirlestrasal Eddu — Húsi íslenskunnar laugardaginn 27. janúar 2024. Þetta er árleg ráðstefna, öllum opin, þar sem fræðimenn úr ýmsum áttum fjalla um mál og málvísindi í víðum skilningi.

Dagskrá: