„Interlinear“ útgáfa gotneska biblíutextans

Interlinear Edition of the Gothic Bible Text

Verkefnisstjóri: Carla Falluomini, prófessor við háskólann í Sassari.

Magnús Snædal kemur að frágangi gotneska textans.

Um er að ræða „interlinear“ útgáfu gotneska biblíutextans, þ.e. gotneski textinn verður prentaður milli gríska og latneska textans, sem næst orð á móti orði.