Ritgerðir um táknmál, döff menningu og tengd umfjöllunarefni
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Stundum er gott að hlusta: rannsókn á hugmyndum og skoðunum heyrnarlausra um „blöndun“ heyrnarlausra í skólum. Guðbjörg Ragnarsdóttir, 2009. Uppeldis- og menntunarfræði, HÍ.
- Gaman saman : námssamfélag heyrnarlausra nemenda og kennara þeirra. Gígja Jónsdóttir, 2016. Uppeldis- og menntunarfræði, HÍ.
- Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls: reynsla döff kennara. Eyrún Ólafsdóttir, 2019.
- Baráttusaga íslenska táknmálsins : ástæður og áhrif lagalegrar viðurkenningu. Júlía Guðný Hreinsdóttir, 2022.
BA
- Heyrnarskert börn og frítíminn. Linda Birna Sigurðardóttir, 2010. Tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ.
- Lestrarnám heyrnarlausra og heyrnarskertra barna: nemendur heyra með eyrunum en hlusta með heilanum. Elín Auður Ólafsdóttir og Þuríður Margrét Thorlacius, 2010. Kennaradeild HA.
- Kennsla heyrnarskertra barna : hvað þarf til að hún verði jöfn kennslu heyrandi? Karólína Lárusdóttir, 2011. Grunnskólakennarafræði, HÍ.
- Fullorðinsfræðsla heyrnarlausra, nám og kennsla. Hjördís Jónsdóttir, 2012. Grunnskólakennarafræði, HÍ.
- "Það væri bara gott ef fleiri kynnu táknmál" : félagsleg þátttaka fatlaðra barna í almennum grunnskóla. Helena Gunnarsdóttir, 2011. Uppeldis- og menntunarfræði HÍ.
- Heyrnarskert barn í leikskóla. Jónína Auður Sigurðardóttir, 2003. Leikskólabraut KHÍ.
- Að mörgu er að hyggja. Nám heyrnarskertra barna. Katrín Ruth Þorgeirsdóttir, 2011. Þroskaþjálfafræði HÍ.
- Þegar hugurinn heyrir og höndin mælir. Kristín Kristjánsdóttir og Sigríður Árdís Kristínardóttir, 2005. Kennsludeild HA.
- Staða heyrnarlausra og heyrnarskertra barna í grunnskólum. Brynja Brynleifsdóttir, 2010. Þroskaþjálfafræði HÍ.
- Möguleikar til menntunar fyrr og nú : samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og Stokkhólmi. Harpa Viðarsdóttir, 2016. Uppeldis- og menntunarfræði HÍ.
- Kennsla heyrnarskertra barna. Samanburður á tveimur aðferðum (Eintak á Landsbókasafni). Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, 2006. Táknmálsfræði HÍ.
- Straumar og stefnur í kennsluaðferðum heyrnarlausra (Eintak á Landsbókasafni). Þóranna Halldórsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Kennsluaðferðir heyrnarlausra. Alhliða tjáskipti og tvítyngi (Eintak á Landsbókasafni). Anna Kristín Ármannsdóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Einu sinni var... Á að kenna öllum börnum tákn til samskipta? (Eintak á Landsbókasafni). Guðrún Randalín Lárusdóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Þurfa heyrnarlausir að læra að heyra eða heyrandi að læra að sjá? Leiðir heyrnarlausra að lestri. Vilborg Friðriksdóttir, 2010. Táknmálsfræði HÍ.
- Hagnýtar aðferðir til náms fyrir heyrnarlaus börn. Lestur, skrif og stærðfræði. Hildur Hólmfríður Pálsdóttir, 2014. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmálstengill. Soffía Ámundadóttir, 2010. Leikskólakennarafræði HÍ.
- Mennt er máttur: Þróun kennsluaðferða fyrir heyrnarlausa 1867-1997 (Eintak á Landsbókasafni). Arnþrúður Jónsdóttir, 1997. Táknmálsfræði HÍ.
- Vesturhlíðarskóli og Manillaskolan: samanburður á skólum fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta á Íslandi og í Svíþjóð (Eintak á Landsbókasafni). Árný Guðmundsdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Gleymdu börnin – um heyrnarskert börn í almennum grunnskóla (Eintak á Landsbókasafni). Hrafnhildur Sævarsdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Þróun í menntun heyrnarlausra á Íslandi (Eintak á Landsbókasafni). Kristín Bergþóra Jónsdóttir, 2001. Táknmálsfræði HÍ.
- Félagsþroski heyrnarlausra barna á leikskólaaldri. Suzanne Bieshaar, 2004. Leikskólakennarafræði HA.
- Ólíkir heimar. Anna Þóra Guðmundsdóttir, 2010. Leikskólakennarafræði HÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Málsamfélag heyrnarlausra: Um samskipti á milli táknmálstalandi og íslenskutalandi fólks. Valgerður Stefánsdóttir, 2017. Uppeldis- og menntunarfræði við HÍ.
- Meaning of Deaf Empowerment. Exploring Development and Deafness in Namibia. Iðunn Ása Óladóttir, 2014. Þróunarfræði við HÍ.
- Icelandic Deaf Culture: A Discourse Analysis. Haukur Darri Hauksson, 2018. Menningarfræði við HÍ.
BA
- Í fréttum er þetta helst: táknmálsfréttir í nútímasamfélagi. Sigrún B. Jónsdóttir og Guðrún Nanný Vilbergsdóttir, 2013. Þroskaþjálfafræði, HÍ.
- Tilvistarstefnan og heimur heyrnarlausra. Árni Ingi Jóhannesson, 2010. Heimspeki HÍ.
- Frá menningu til menningar – umræða um döff samfélag (Eintak á Landsbókasafni). Hrefna María Eiríksdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Virða skaltu náunga þinn. Hafa viðhorf hins heyrandi samfélags áhrif á stöðu heyrnarlausra? (Eintak á Landsbókasafni). Kolbrún Bergmann Björnsdóttir, 2005. Táknmálsfræði HÍ.
- Tjáskipti heyrnarlausra. Stormasöm saga kennslu, þróunar og framfara (Eintak á Landsbókasafni). Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, 2006. Táknmálsfræði HÍ.
- Húmor og menning heyrnarlausra (Eintak á Landsbókasafni). Iðunn Bjarnadóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Heyrnarlausir og heyrandi. Hvers vegna standa þeir ekki jafnfætis þegar kemur að aðgengismálum? (Eintak á Landsbókasafni). Sigrún Arna Hafsteinsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Íþróttir og tómstundir. Aðdráttarafl til sameiningar menningarheima heyrandi og heyrnarlausra (Eintak á Landsbókasafni). Bryndís Jóhannesdóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Umhverfi, vald og virðing. Umræða um val heyrnarskertra á máli og menningu. Eva Ruth Gísladóttir, 2010. Táknmálsfræði HÍ.
- Heyrandi börn heyrnarlausra foreldra. Hvað gerir þau ólík öðrum heyrandi börnum? Guðrún Heiða Guðmundsdóttir, 2010. Táknmálsfræði HÍ.
- Heyrnarlausir í Úganda og á Íslandi. Samaburður á stöðu heyrnarlausra í Úganda og á Íslandi. Iðunn Ása Óladóttir, 2010. Táknmálsfræði HÍ.
- Ferðalag inn í menningarheim heyrnarlausra. Er hægt að bæta ímynd heyrnarlausra með ferðamennsku? Ásta Erla Jónasdóttir, 2012. Táknmálsfræði HÍ.
- Birting heyrnarlausra í kvikmyndum. Áhrif á sjálfsmynd þeirra og ímynd heyrandi fólks. Iða Þorradóttir, 2015. Táknmálsfræði HÍ.
- Menning og sjálfsmynd döff. Var vagga döff menningar í Heyrnleysingjaskólanum? Sandra Björk Halldórsdóttir, 2017. Táknmálsfræði HÍ.
- Döff gróði. Hvernig hefur íslenskt samfélag tileinkað sér döff gróða? Steinunn Birna Jónsdóttir, 2019. Táknmálsfræði HÍ.
- Því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft: Líf heyrnarlausra barna á Íslandi á fjórða áratungum. Anna R. Valdimarsdóttir, 1989. Táknmálsfræði HÍ.
- “Ég mundi kannski vilja vera heyrnarlaus á öðru heyranu og heyra með hinu.” Athugun á sjálfsmati heyrnarlausra barna og unglinga (Eintak á Landsbókasafni). Bergþóra Jónsdóttir og Dagný Halla Tómasdóttir, 1999. Uppeldis- og menntunarfræði HÍ.
- Fordómar í þögninni. Rannsókn á högum heyrnarlausra samkynhneigðra á Íslandi (Eintak á Landsbókasafni). Birna Jóna Björnsdóttir og Lína Hrönn Þorkelsdóttir, 1998. Táknmálsfræði HÍ.
- Mannréttindi heyrnarlausra (Eintak á Landsbókasafni). Guðrún Rós Maríusdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Vinátta barna og unglinga heyrandi og heyrnarlausra (Eintak á Landsbókasafni). Ingibjörg Nanna Smáradóttir, 1999. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmál er mál (Eintak á Landsbókasafni). Sonja Magnúsdóttir, 1998. Táknmálsfræði HÍ.
- Sýnileiki táknmáls í leikhúsum og leiklist. Áhrif á viðhorf til táknmála. Sesselja Hansen Daðadóttir, 2022. Táknmálsfræði HÍ.
- Réttindabarátta döff fólks. Hliðstæður við baráttu hinsegin fólks. Steina Rún Daníelsdóttir, 2022. Táknmálsfræði HÍ.
- Hvað er þetta VV? Hvernig lýsa döff þátttakendur á námskeiðum í gerð VV sagna þeim? Anna Valdís Kro, 2023. Táknmálsfræði HÍ.
- Atvinnuþátttaka döff á Íslandi. Reynsla og upplifun á stöðu döff hérlendis. Viktoría Rós Magnúsdóttir, 2023. Táknmálsfræði HÍ.
- Foreldrar heyrnarlausra barna (Eintak á Landsbókasafni). Elísabet Auður Torp, 1998. Táknmálsfræði HÍ.
- Are You Deaf Enough? The many ways to be deaf in Japan. Haukur Darri Hauksson, 2014. Japanska HÍ.
- Grunnskólabörn með kuðungsígræðslu. Birna Hlín Guðjónsdóttir, 2011. Grunnskólakennarafræði HÍ.
Kuðungsígræðsla
- Ég heyri svo vel… : kuðungsígræðsla. Bjarnfríður Leósdóttir, 2009. Grunnskólakennarafræði, 2009.
- Kuðungsígræðsla. Er hún lausnin? Heiða Millý Torfadóttir, 2010. Táknmálsfræði, HÍ.
- Hvaða leið ber að fara? Upplýsingar fyrir kuðungsígræðslu. Þóra Lind Þórsdóttir, 2011. Táknmálsfræði, HÍ.
- Kuðungsígræðsla (Eintak á Landsbókasafni). Sæmundur Aðalsteinsson, 1996. Táknmálsfræði, HÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Myndun hv-spurninga í íslenska táknmálinu. Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, 2012. Almenn málvísindi HÍ.
- Sagnir í íslenska táknmálinu. Formleg einkenni og málfræðilegar formdeildir. Kristín Lena Þorvaldsdóttir, 2011. Íslensk málfræði HÍ.
- Í landi myndanna. Um merkingu og uppruna lýsandi orða í táknmáli. Þórhalla Guðmundsdóttir Beck, 2013. Almenn málvísindi HÍ.
BA
- Fleirtala í íslensku táknmáli. Sigurður Jóel Vigfússon, 2019. Táknmálsfræði, HÍ.
- Úlfar, augu og aðrir tvífætlingar (Eintak á Landsbókasafni). Þórhalla Guðmundsdóttir Beck, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Fimmtán próformasagnir í íslensku táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Guðrún Eygló Bergþórsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Vísipróform í íslensku táknmáli. Notkun, höft og reglur (Eintak á Landsbókasafni). Eðvarð Þór Gíslason, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Tíðarhorf í íslenska táknmálinu. Að gera eitthvað oft eða sjaldan, stöðugt eða reglulega. Hólmfríður Þóroddsdóttir, 2009. Táknmálsfræði HÍ.
- Venslasagnir – í ljósi málbreytinga (Eintak á Landsbókasafni). Brynhildur Thors, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Venslasagnir – Þróun venslasagna í íslenska táknmálinu (Eintak á Landsbókasafni). Sigrún Árnadóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Tíðarmorfem í íslensku tákmáli (Eintak á Landsbókasafni). Sigrún Edda Theodórsdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Átján barna faðir í álfheimum. Athugun á hlutverkaskiptum í táknmálsútgáfu sögunnar. Inga Rósa Ragnarsdóttir, 2012. Táknmálsfræði HÍ.
- HVER gerði HVAÐ fyrir HVERN. Umfjöllun um stöðu spurnarliða og spurnarfærslu í amerísku táknmáli (ASL). Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, 2009. Táknmálsfræði HÍ.
- Tímalínur í ÍTM. Hvernig tími er tjáður í íslensku táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Ragnheiður Gísladóttir, 2006. Táknmálsfræði HÍ.
- BIDD og LALLA. Notkun tilvistartáknanna BIDD og LALLA í íslensku táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Helga Svana Ólafsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
Félagsleg málvísindi
- Um kynslóðamun í íslensku táknmáli. Rannsókn á kynslóðabundnum málfarsmun í íslensku táknmáli. Kristbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir, 2011. Táknmálsfræði, HÍ.
- Viðhorf almennings til íslenska táknmálsins. Kannað út frá aldri og kyni. Sandra Helgadóttir, 2020. Táknmálsfræði, HÍ.
- Different Signs: Generational Variations. An analysis of the external social factors in ITM. Christine Heirbaut, 2022. Táknmálsfræði, HÍ.
- Kynjamunur í máli (Eintak á Landsbókasafni). Laufey Herbertsdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Um kynjamun í málfari. Rannsókn á kynbundnum málfarsmun í íslensku táknmáli. Rúna Vala Þorgrímsdóttir, 2010. Táknmálsfræði HÍ.
- Áttbeygðar sagnir – kynslóðamunur. Rannsókn á kynslóðamun áttbeygðra sagna. Guðný Lilja Torfadóttir, 2019. Táknmálsfræði HÍ.
Látbrigði
- Raddmálsmunnhreyfingar í íslensku táknmáli. Notkun raddmálsmunnhreyfinga í fjórum sögum. Gunnur Jóhannsdóttir, 2012. Táknmálsfræði, HÍ.
- Með blikk í auga, bros á vör. Rannsókn á því hvort blikk marka skil í íslenska táknmálinu. Eva Rún Guðmundsdóttir, 2013. Táknmálsfræði, HÍ.
- Neitun í ÍTM. Yfirlit yfir myndun neitunar í íslensku táknmáli. Birta Björg Heiðarsdóttir, 2023. Táknmálsfræði, HÍ.
- ELDGOS í íslenska táknmálinu. Munnhreyfingar með tákninu ELDGOS hjá tveimur táknurum. Silja Hlín Guðbjörnsdóttir, 2014. Táknmálsfræði, HÍ.
- Greining á munnhreyfingum í táknmálum og tillaga að lýsandi skráningarkerfi. Ester Rós Björnsdóttir, 2015. Táknmálsfræði, HÍ.
- Tvær munnhreyfingar í íslensku táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Guðný Björk Þorvaldsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Augun mín og augun þín. Augnatillit með fornafnatilvísunum og í hlutverkaskiptum í íslenska táknmálinu. Kristín Lena Þorvaldsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig. Rannsókn á augnatilliti með áttbeygðum sögnum í ÍTM. Tinna Hrönn Óskarsdóttir, 2017. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmálsmunnhreyfingar í íslensku táknmáli. Flokkun og greining. Jóna Kristín Erlendsdóttir, 2020. Táknmálsfræði HÍ.
Orðasafn
- Nafnatákn í táknmáli. Rannsókn á íslenskum nafnatáknum (Eintak á Landsbókasafni). Soffía Ámundadóttir, 2005. Táknmálsfræði HÍ.
- Eins eða ólík? Samanburður landatákna á íslensku, dönsku og bresku táknmáli. Sara Snorradóttir, 2012. Táknmálsfræði HÍ.
- Erlend tákn í ÍTM. Rannsókn á erlendum táknum í ÍTM og viðhorfum til þeirra. Bríet Ruth Árnadóttir, 2019. Táknmálsfræði HÍ.
- Myndun og merking 42ja tákna í íslenska táknmálinu (Eintak á Landsbókasafni). Auður Sigurðardóttir, 1999. Táknmálsfræði HÍ.
- Drög að táknmálsorðabók (Eintak á Landsbókasafni). Kristín Irene Valdemarsdóttir og Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmál heyrnleysingja á Íslandi. Samanburður á táknforða íslenskra heyrnleysingja við alþjóðlegt táknmál og algengustu orð í íslensku. Sigríður Birna Guðjónsdóttir, 1985. Almenn málvísindi HÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Hvað gerir góðan táknmálstúlk? Sjónarhorn döff notenda og starfandi túlka. Árný Guðmundsdóttir, 2012. Fötlunarfræði við HÍ.
- The work of sign language interpreters with deaf and hard of hearing students in Icelandic upper secondary schools. Sophie Susanna Dobernigg, 2022. Alþjóðlegt nám í menntunarfræðum við HÍ.
BA
- Áhrifajafngildi í þýðingum á íslenskt táknmál (Eintak á Landsbókasafni). Ásta Baldursdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmálstúlkun. Hvaða þættir hafa áhrif á upplifun táknmálstúlka í starfi (Eintak á Landsbókasafni). Lilja Ólöf Þórhallsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Sjónarhorn túlkanotenda (Eintak á Landsbókasafni). Þórný Björk Jakobsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Að vefjast tunga um tönn. Íslensk orðtök í íslensku táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Halla Magnúsdóttir, 2005. Táknmálsfræði HÍ.
- Heilbrigðistúlkun (Eintak á Landsbókasafni). Katrín Sigurðardóttir, 2005. Táknmálsfræði HÍ.
- Stjórnun túlkunaraðstæðna. Rannsókn á upplifun táknmálstúlka á starfi sínu, túlkunaraðstæðum og stjórnun aðstæðna (Eintak á Landsbókasafni). Anna Dagmar Daníelsdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Líðan starfandi táknmálstúlka. Eru álag, streita og verkir að leiða til kulnunar hjá starfsstéttinni? Elsa G. Björnsdóttir, 2017. Táknmálsfræði HÍ.
- Mörk í táknmálstúlkun. Sérstaða grunnskólatúlkunar. Ingibjörg Gissunn Jónsdóttir, 2017. Táknmálsfræði HÍ.
- Táknmálstúlkun – stiklað á stóru (Eintak á Landsbókasafni). Eyrún Lilja Aradóttir og Lilja Kristín Magnúsdóttir, 1997. Táknmálsfræði HÍ.
- Túlkar brjótast út úr eigin þægindaramma. Rannsókn á kennslu um VV sögur í menntun táknmálstúlka á Íslandi. Lilja Íris Long Birnudóttir, 2023. Táknmálsfræði HÍ.
- Öll erum við manneskjur. Skilgreining á hlutleysi táknmálstúlka á Íslandi. Stella Björt Jóhannesdóttir, 2023. Táknmálsfræði HÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Mat barna með kuðungsígræðslu á eigin lífsgæðum: Tengsl lífsgæða við talskynjun og skiljanleika í tali. Eva Engilráð Thoroddsen, 2014. Talmeinafræði við HÍ.
- Athugun á málþroska íslenskra CODA barna: Samanburður við tvítyngd börn af erlendum uppruna og börn með dæmigerðan málþroska. Agnes Steina Óskarsdóttir, 2012. Talmeinafræði við HÍ.
- Measures of Speech Intelligibility Used with Deaf and Hard-of-Hearing Children: A Systematic Review. What measures/methods are being used and why? Harpa Stefánsdóttir, 2022. Talmeinafræði við HÍ.
BA
- Máltaka barna. Máltaka ungabarna heyrnarlausra mæðra (Eintak á Landsbókasafni). Telma Sveinsdóttir, 2006. Táknmálsfræði HÍ.
- Lengi býr að fyrstu gerð. Málþroski heyrnarskertra barna og áhrifaþættir (Eintak á Landsbókasafni). Agnes Steina Óskarsdóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Móðurmálið mitt! Er nauðsynlegt fyrir börn að hafa sterkt móðurmál? Hafdís María Tryggvadóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Próformasagnir í máltöku heyrnarlausra barna. Notkun próformasagna í frásögnum í íslenska táknmálinu. Olga Sigurðardóttir, 2013. Táknmálsfræði HÍ.
- Mikilvægi málumhverfis við máltöku barna. Guðlaug Margrét Björnsdóttir, 2015. Almenn málvísindi HÍ.
- „Það tapar enginn á því að læra táknmál“: ábyrgð heyrandi foreldra táknmálsbarna. Björk Gísladóttir, 2021. Uppeldis- og menntunarfræði HÍ.
- Máltaka heyrnarlausra barna (Eintak á Landsbókasafni). Geirlaug Ottósdóttir, 1996. Táknmálsfræði HÍ.
Tvítyngi
- Málþroski og máltaka CODA barna. Auður Ögmundardóttir, 2012. Þroskaþjálfafræði HÍ.
- Tvítyngi innan íslensku. Athugun á máli verulega heyrnarskertrar móður og heyrandi barns hennar. Bergljót Halla Kristjánsdóttir, 2015. Íslenska HÍ.
- Tvítyngi heyrandi og heyrnarlausra barna: Hvernig er stutt við máltöku tvítyngdra barna á tveimur leikskólum í Reykjavík? Elín Einarsdóttir, 2009. Íslenska HÍ.
- „Tvítyngi“ Eru heyrnarlausir tvítyngdir? Birna Hlín Guðjónsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Móðurmál er máttur. Tvítyngd börn á Íslandi (Eintak á Landsbókasafni). Harpa Sigmarsdóttir, 2008. Táknmálsfræði HÍ.
- Tvítyngi heyrandi og heyrnarlausra barna. Hversu nauðsynlegt er fyrir heyrnarlausa að vera tvítyngdir? Laufey Óladóttir, 2011. Táknmálsfræði HÍ.
- Eru CODA börn, börn af erlendum uppruna? Tvítyngd börn í leikskóla. Sigríður Gunnarsdóttir, 2012. Táknmálsfræði HÍ.
- TÁKNMÁL AF HVERJU? Er tvítyngi raddmáls og táknmáls besta leiðin fyrir heyrnarlaus börn með kuðungsígræðslu? Kristín Guðný Sigurðardóttir, 2019. Táknmálsfræði HÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Hafa félagsleg samskipti áhrif á sjálfsmynd döff fólks í fámennu samfélagi heyrnarlausra á Íslandi? Kristinn Arnar Diego, 2020. Fötlunarfræði við HÍ.
- Listin að lifa í heyrandi heimi: Fjölskylda, menntun og félagsleg tengsl döff fólks. Kristjana Mjöll Sigurðardóttir, 2016. Fötlunarfræði við HÍ.
- The Deaf in Iceland: mental health and attitudes towards psychological services. Heyrnarlausir á Íslandi : andleg líðan og viðhorf til sálfræðiþjónustu. Sólveig Eyfeld Unnardóttir, 2018. Viðskiptadeild og klínísk sálfræði við HR.
BA
- Staða íslensks táknmáls og tækifæra heyrnarlausra til náms. Margrét Anna Magnúsdóttir, 2016. Félagsvísindi, HA.
- Menning eða fötlun? Um félagslega stöðu heyrnarlausra og heyrnarskertra (Eintak á Landsbókasafni). Kristbjörg Gunnarsdóttir, 2005. Félagsvísindi, HÍ.
- Könnun á aðstæðum heyrnarlausra með hliðsjón af kenningum Durkheims um samstöðu í hópum. Auður Sigurðardóttir og Harpa Sigfúsdóttir, 1989. Félagsvísindi, HÍ.
- Greining á samskiptum heyrnarlausra barna við heyrandi fullorðna (Eintak á Landsbókasafni). Drífa Jenný Helgadóttir, 1997. Sálfræði, HÍ.
- Félagslegar afleiðingar heyrnarleysis og yfirlit yfir afstöðu alvarlega heyrnarskerts fólks hér á landi. Guðrún Reykdal og Sigríður Ólafsdóttir, 1984. Félagsvísindi, HÍ.
- Job satisfaction and well-being among deaf and hard of hearing employees in Iceland. Þóra Ósk Böðvarsdóttir, 2018. Sálfræði, HR.
- Hvað varð um heyrnarlausu börnin? Eigindleg rannsókn. María Baldursdóttir, 2007. Leikskólabraut, KHÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Tónskynjun í hljóði. Ragnhildur Gísladóttir, 2013. Tónsmíðar við LHÍ.
- Musical Composition For Tactile Perception. Kurt Uenala, 2020. Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi við LHÍ.
BA
- Hagnýt leiklist : brú milli menningarheima. Ástbjörg Rut Jónsdóttir, 2009. Sviðslistadeild LHÍ.
- Ég á lítinn skrýtinn skugga. Táknmálstúlkun í leikhúsi (Eintak á Landsbókasafni). Ástbjörg Rut Jónsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Að vera eða ekki vera. Er leikhústúlkun boðleg eða eiga heyrnarlausir að hafa sitt eigið leikhús? Umræða um táknmál í leikhúsum fyrir heyrnarlausa (Eintak á Landsbókasafni). Gyða Gunnarsdóttir, 2004. Táknmálsfræði HÍ.
- Ort í skýin. Ljóðrænt táknmál og ljóðagerð þess (Eintak á Landsbókasafni). Kristín Th. Þórarinsdóttir, 2005. Táknmálsfræði HÍ.
- Döff leikhús. Hvernig á að skilgreina döff leikhús? (Eintak á Landsbókasafni). Margrét Kristín Pétursdóttir, 2007. Táknmálsfræði HÍ.
- Sjáðu sönginn hljóma. Söngur á táknmáli – útbreiðsla hans og áhrif á viðhorf. Hildur Heimisdóttir, 2013. Táknmálsfræði HÍ.
- Að fanga listina. Táknmálssöngur frá sjónarhóli flytjandans. Erna Hrönn Ólafsdóttir, 2021. Táknmálsfræði HÍ.
- Leikrit á táknmáli (Eintak á Landsbókasafni). Lilja Össurardóttir, 1999. Táknmálsfræði HÍ.
- Deaf Art. What is it? Bryn Nóel Francis, 2022. Táknmálsfræði HÍ.
- Fiðrildi í maganum, bjart framundan : að hlusta með öðru en eyrunum. Ragnhildur Gísladóttir, 2009. Tónsmíðar, LHÍ.
MA / MS / M.mus / Kandidat
- Heyra ljósmæður raddir heyrnarlausra kvenna? Reynsla heyrnarlausra kvenna af barneignarferlinu. Harpa Ósk Valgeirsdóttir, 2009. Ljósmóðurfræði við HÍ.
BA
- Geðheilbrigði heyrnarlausra og heyrnarskertra. Fræðileg úttekt. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, 2009. Hjúkrunarfræði, HÍ.
- Réttarstaða heyrnarlausra og heyrnarskertra: hvaða lögmálum lúta heyrnarlausir og ríkisvaldið gagnvart stjórnskipun Stjórnarskrár Lýðveldisins Íslands nr.22/1944? Sindri Mar Jónsson, 2011. Lögfræði, Bifröst.
- Tungumál heilans. Er virkni innan heilans eins þegar táknmál eru töluð og þegar raddmál eru töluð? (Eintak á Landsbókasafni). Eva Engilráð Thoroddsen, 2008. Táknmálsfræði, HÍ.
- Munurinn á táknmáli og snertimáli. (Eintak á Landsbókasafni). Guðbjörg Arngeirsdóttir, 1997. Táknmálsfræði, HÍ.
- Þjónusta bókasafna við heyrnarlausa (Eintak á Landsbókasafni). Æsa Strand Viðarsdóttir, 1997. Bókasafns- og upplýsingafræði HÍ.