Föstudaginn 3. desember stendur Málvísindastofnun fyrir málstofu um setningafræði sem halda átti á Hugvísindaþingi 2021. Málstofan fer fram í Stapa 107 frá 13:30 til 17:00.

Allir velkomnir!

Dagskrá: 

13.30-14.00. Heimir Freyr Viðarsson. Hvernig hvarf eiginlega tvítalan í íslensku Setningafræðileg og félagsmálfræðileg greining

14.00-14.30. Anton Karl Ingason. Spagettífærslur og samhengisháð mál

14.30-15.00. Ásgrímur Angantýsson, Höskuldur Þráinsson og Iris Edda Nowenstein. Brestir í hömlum: S3 í erfðarmálum, dómaprófum og bundnu máli

15.00-15.30. Kaffihlé

15.30-16.00. Jóhannes Gísli Jónsson. Umröðuð andlög í íslensku

16.00-16.30. Gísli Rúnar Harðarson. Andlagsstökk og tveggja andlega sagnir

16.30-17.00. Einar Freyr Sigurðsson. „Ja, nú strumpar mér ekki!“ Um málkerfi strumpanna

Image
""