Header Paragraph
38. Rask-ráðstefnan
38. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands dagana 24.-25. janúar á Heimasvæði tungumálanna í Veröld - húsi Vigdísar.
Ráðstefnan verður lengri og með hátíðlegra yfirbragði en venjulega í tilefni 45 ára afmælis Íslenska málfræðifélagsins, 50 ára afmælis Málvísindastofnunar og 25 ára afmælis Málvísindakaffis.
Dagskrá:
Föstudagurinn 24. janúar
- 12:45-13:00 Ráðstefnan sett.
- 13:00-13:30 Ásgrímur Angantýsson og Annika Simonsen
Þrjár gerðir orsakarsetninga í færeysku - 13:30-14:00 Ása Jónsdóttir og Rósa Signý Gísladóttir
Heyrðu: notkun og hlutverk - 14:00-14:30 Jóhannes Gísli Jónsson
Flokkun S1-setninga sem tákna fullyrðingar - 14:30-15:00 Kaffihlé
- 15:00-15:30 Sigríður Sigurjónsdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir, Filippa Lindahl og Maia Andréasson
Mismunandi þróun andlagsstökks í máltöku íslenskra og sænskra/norskra barna - 15:30-16:00 Kristín M. Jóhannsdóttir
Þolmynd í vesturíslensku - 16:00-17:00 Flugur
- Atli Jasonarson. Áhliða óvinamegin: Um orðaforða Knattspyrnulaga frá 1907
- Ása Bergný Tómasdóttir og Stefanie Bade. Viðhorf til og hugmyndir um nýmæli í íslenskum framburði: Litið til höggmælis og tvinnhljóðaframburðar
- Bolli Magnússon. Hefur fjöldi samsettra orða áhrif á máltökuna?
- Einar Freyr Sigurðsson. Frásagnarlist barna og notkun tíða
- Eva Hrund Sigurjónsdóttir. Staða og þróun nýmæla í íslenskum framburði: Litið til höggmælis og tvinnhljóðaframburðar
- Isidora Glisic. Gagnaöflun í íslensku sem öðru máli: málnemamálheild og CEFR-samræming
- Johanna Mechler, Lilja Björk Stefánsdóttir og Anton Karl Ingason. Icelandic MPs in crisis: Variable use of Stylistic Fronting in the linguistic aftermath of the economic crash
- Katrín Axelsdóttir. Agnarögn um alþýðuskýringar(fordóma) - 17:00 Dagskrá lýkur
Laugardagurinn 25. janúar
- 10:00-10:30 Þórhallur Eyþórsson
Afturbeyging í forníslensku – aftur - 10:30-11:00 Haraldur Bernharðsson
Unnur og Auður djúpúðga - 11:00-11:30 Sigríður Sæunn Sigurðardóttir
Hvað eru málspár og hvernig gagnast þær sögulegum málvísindum? - 11:30-12:00 Jordan Chark
Samspil kyns, stéttar og menntunar í útbreiðslu lokins horfs með búinn í íslenskum sendibréfum frá 19. öld - 12:00-13:00 Hádegishlé
- 13:00-13:30 Anton Karl Ingason
S-kúrfur og einstakir textar - 13:30-14:00 Steinunn Rut Friðriksdóttir og Hafsteinn Einarsson
Stafræn samræðugreining: Greining á athugasemdum íslenskra bloggnotenda á 19 ára tímabili - 14:00-14:30 Bjarki Ármannsson
Mállíkön og myndun orða - 14:30-15:00 Ágústa Þorbergsdóttir og Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir
Sorrí að ég sletti - 15:00-16:00 Hátíðarerindi
- Höskuldur Þráinsson
- Kristján Árnason
- Joan Maling
- Eiríkur Rögnvaldsson
- Matthew Whelpton
- Sigríður Sigurjónsdóttir - 16:00 Ráðstefnu slitið
Að ráðstefnunni lokinni verður boðið upp á léttar veitingar og skálað.