Header Paragraph

Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma – Upphafsmálþing

Image

Upphafsmálþing rannsóknarverkefnisins „Svæðisbundinn framburður, viðhorf og málbreytingar í rauntíma“ verður haldið fimmtudaginn 9. nóvember í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar.

Á málþinginu, sem er opið öllum, verður rannsóknarverkefnið kynnt og sagt frá undirbúningi þess, forprófunum og frumniðurstöðum. Erindin verða flutt á ensku.

Boðið verður upp á kaffiveitingar á meðan málþingið stendur yfir.

Þingið er haldið í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Dagskrá:

Málstofustjóri: Kristján Árnason

  • 10:30-11:00. Finnur Friðriksson og Ásgrímur Angantýsson
    Regional pronunciation, attitudes and real-time change: Latest developments.
  • 11:00-11:30. Margrét Guðmundsdóttir
    Lifespan changes: A changing status of a local variant.
  • 11:30-12:00. Stefanie Bade
    How can folk linguistics contribute to investigations of L1 and L2 accents? 
  • 12:00-13:00. Hádegishlé.

Málstofustjóri: Ari Páll Kristinsson

  • 13:00-13:30. Ása Bergný Tómasdóttir og Salome Lilja Sigurðardóttir
    Conducting interviews with participants from Björn Guðfinnsson’s study.
  • 13:30-14:00. Eva Hrund Sigurjónsdóttir
    Debuccalization in Icelandic: the distribution and nature of a new phonological variant.
  • 14:00-14:30. Kaffihlé.

 Málstofustjóri: Rósa Signý Gísladóttir

  •  14:30-15:00. Eva Sundgren
    Eskilstuna revisited: Variation, stability and change in real time – Experiences from collection and analysis of data.
  • 15:00-15:30. Nicole Dehé
    Icelandic prosodic phonology: previous research and available data.
  • 15:30-16:00 Kaffihlé.
  • 16:00-16:30. Gunnar Ólafur Hansson
    Phonological variation as a window on covert structure.
  • 16:30-17:00. Laurel MacKenzie
    Style and the lifespan.